Evrópska ungmennagáttin
Upplýsingar og tækifæri fyrir ungt fólk vítt og breitt í Evrópu.

Tækifæri til að vinna, læra, ferðast og starfa sem sjálfboðaliði í Evrópusambandinu

Býrð þú á Balkanskaga – Albaníu, Bosníu, Kósavó*, Svartfjallalandi eða Serbíu? Hér getur þú komist að því hvernig þú getur nýtt tækifærin sem bjóðast til að vinna, læra, ferðast og starfa sem sjálfboðaliði í Evrópusambandinu.

Upplýsingar fyrir ungmenni frá öðrum löndum á svæðinu, eins og Króatíu og Makedóníu er hægt að nálgast á vefnum okkar með því að velja löndin undir „Choose a country“.

*Í samræmi við UNSCR 1244 og ályktun Alþjóðadómstólsins í Haag um sjálfstæðisyfirlýsingu Kósavó.