Evrópska ungmennagáttin
Upplýsingar og tækifæri fyrir ungt fólk vítt og breitt í Evrópu.

European Solidarity Corps

×

Status message

Við erum að vinna að því hörðum höndum að snara þessari síðu yfir á íslensku. Við biðjumst velvirðingar á þessum töfum.

What is the European Solidarity Corps?

The European Solidarity Corps is the new European Union initiative which creates opportunities for young people to volunteer or work in projects in their own country or abroad that benefit communities and people around Europe.

The young people who participate in the European Solidarity Corps will all agree with and uphold its Mission and Principles.

You can register for the European Solidarity Corps when you are 17 years old, but you cannot start a project until you are over 18. European Solidarity Corps projects will be available to people up to the age of 30 years old.

After completing a simple registration process, European Solidarity Corps participants could be selected and invited to join a wide range of projects, such as helping to prevent natural disasters or rebuild afterwards, assisting in centres for asylum seekers, or addressing different social issues in communities.

Projects supported by the European Solidarity Corps can last from two to twelve months. They will usually be located within the European Union Member States.

 

More information about the European Solidarity Corps [FAQs]

Interested?

If you are up for a challenge, and willing to dedicate yourself to helping other people, then join the European Solidarity Corps today!

Click the button below to start the registration process. To make the process as easy as possible, you can sign up using a social media account, or you can create an account with EU Login. View our data privacy policy.


Hversu tilbúin/n ertu í raun og veru?

Það er ótvírætt spennandi að hefja nýtt ævintýri með Evrópskum samfélagsverkefnum, en það getur líka verið erfitt. Þegar allt kemur til alls er líklegt að þú heimsækir ný lönd, ný menningarsvæði og takist á við nýjar áskoranir. Hvort sem þú hefur skráð þig í verkefni, pakkað ofan í töskur og ert tilbúin/n til farar eða hefur nýverið heyrt um Evrópsku samfélagsverkefnin í fyrsta skipti, skaltu taka þátt í þessari gagnlegu könnun til að komast að því hversu tilbúin/n þú ert og hvers konar verkefni kunna að henta þér best. Hafðu í huga að þrátt fyrir að þér kunni að finnast fleiri en eitt svar eiga við má aðeins velja eitt, svo að þú þarft að athuga að það sé það sem höfðar mest til þín.