Evrópska ungmennagáttin
Upplýsingar og tækifæri fyrir ungt fólk vítt og breitt í Evrópu.

Komdu skoðunum þínum til þeirra sem ráða!

Sem ungur Evrópubúi áttu kost á að koma skoðunum sínum til þeirra sem móta stefnu og setja lög sem hafa áhrif á þitt líf.

Þetta er mikilvægt til að slík stefnumótun og löggjöf svari þörfum ykkar unga fólksins í raun og veru. Þar að auki geta hugmyndir þínar og reynsla átt þátt í að bæta stefnumótun til góðs fyrir fólk frá þínu landi.

Þessi hluti hefur að geyma upplýsingar og ráðleggingar um hvernig þú kemur skoðunum þínum á framfæri, sama hvaða mál er um að ræða, hvort þau eru mjög staðbundin eða hluti af umræðum sem spanna alla Evrópu. Byrjaðu strax – láttu til þín taka!

Created by the Dutch National Youth Council (Nationale Jeugdraad)