Viðraðu þínar skoðanir við æðstu stefnumótendur í ESB!

Skipulagðar samræður eru formlegt ferli þar sem aðildarríki Evrópusambandsins fá að kynnast skoðunum og hugmyndum ungs fólks um alls konar málefni.

Í þessum hluta geturðu lesið um hvernig skipulagðar samræður fara fram, um samráðsfundi sem hafa þegar verið haldnir og hvernig þú tekur þátt í þeim skipulögðu samræðum sem nú eru í gangi.

Slástu í hóp með tugum þúsunda annarra ungmenna í ESB og láttu þína rödd heyrast!

Created by the Dutch National Youth Council (Nationale Jeugdraad)