Evrópska ungmennagáttin
Upplýsingar og tækifæri fyrir ungt fólk vítt og breitt í Evrópu.

Euro-Med sameinar æskuna

A picture
© shutterstock.com - Roxana Gonzalez
Hefur þér nokkurn tíma dottið í hug að koma á tengslum milli þinna frjálsu félagasamtaka og samstarfsaðila í Norður-Afríku, Tyrklandi eða Austurlöndum nær? Euro-Med vettvangurinn mun hjálpa þér til þess að finna samstarfsaðila til ungmennaverkefna og til að skipast á reynslusögum.

Settu í gang!

Láttu skráð þig hjá Evrópu- og MiðjarðarhafsvettvanginumJoin the Euro-Med programme sem samstarfsstofnun og þannig getur þú aflað þér samstarfsaðila í einhverju hinna 35 landa sem standa að Evró-Miðjarðarhafssamstarfinu. Önnur frjáls félagasamtök munu einnig geta fundið þig.

Aðalmarkmiðið með Evró-Miðjarðar ungmennavettvanginum er að tengja saman frjáls félagasamtök frá báðum svæðunum til þess að mynda tengslanet og skiptast á reynslusögum

 

Hvað er á seyði?

Serap Yeter frá Tyrklandi segir,

 „Ég trúi því að með því að sýna ungu fólki [í Tyrklandi] að það til sé ýmislegt fleira en okkar daglega amstur og vinnan, þá geti ég bætt líf þeirra með því að koma þeim í samband við fólk frá öðrum löndum, menningarsvæðum og af öðrum trúarbrögðum og komið þeim í skilning um að við getum öll búið saman í sátt og samlyndi og unnið saman að því að koma á bættri framtíð. [Tyrkland] er tengipunktur á milli Asíu og Evrópu, og það er margt sem ungt fólk í Tyrklandi á sameiginlegt með öðru ungu fólki í Evrópusambandslöndunum á sama hátt og Miðjarðarhafslöndunum.

Útgefið efni: Þri, 07/05/2013 - 16:00


Tweet Button: 


Info for young people in the western balkans

Vantar þig ráðgjöf sérfræðings?

Ask us!