Evrópska ungmennagáttin
Upplýsingar og tækifæri fyrir ungt fólk vítt og breitt í Evrópu.

IAESTE skiptiverkefnið

A picture
© shutterstock.com - watcharakun
Langar þig til þess að öðlast tæknilega reynslu þótt þú sért enn við nám? Með hjálp IAESTE, þá getur þú farið í starfsþjálfun erlendis þótt þú sért enn í háskólanum.

Alþjóðasambandið vegna námsmannaskipta til að öðlast tæknilega reynslu (IAESTE) gefur þér tækifæri til þess að sökkva þér í annan menningarheim en jafnframt til þess að öðlast dýrmæta starfsreynslu í gegnum launað starfsnám erlendis.

 

Til þess að geta sótt um, þá verður þú:

  • að vera námsmaður í fullu námi við æðri menntastofnun í einhverju af hinum um það bil 100 löndum þar sem IAESTE er starfrækt (sjá IAESTE skrá yfir þátttökulönd)
  • að leggja stund á nám í vísindum, tækni, verkfræði, búvísindum eða nytjalistum (sjá faggreinakaflann).

 

Hvernig á að sækja um

Þegar þú ert búinn að ganga úr skugga um að þú uppfyllir skilyrðin, þá getur þú sótt um með  milligöngu IAESTE í heimalandi þínu. Hafðu samt hugfast að sérhvert IAESTE land beitir sínum eigin inntökuskilyrðum og ákveður sína eigin umsóknarfresti þannig að þú munt væntanlega ekki geta stjórnað því hver verður þinn uppáhaldsákvörðunarstaður né hjá hvaða fyriræki þú vilt vera.

 

Áhyggjufullur út af kostnaðinum? Öllum IAESTE lærlingum er yfirleitt séð fyrir framfærslustyrk, sem miðaður er við vinnuveitenda þeirra og framfærslukostnaðinn í því landi:

  • það sem framfærslustyrkurinn nær til – matur, húsnæði og ferðir til og frá vinnu
  • það sem þú þarft að borga – ferðakostnaður til landsins og persónutryggingar á meðan á starfsþjálfun þinni stendur.

Útgefið efni: Mið, 24/04/2013 - 10:31


Tweet Button: 

Skyldir tenglar


Info for young people in the western balkans

Vantar þig ráðgjöf sérfræðings?

Ask us!