Evrópska ungmennagáttin
Upplýsingar og tækifæri fyrir ungt fólk vítt og breitt í Evrópu.

Skólagjöld í Evrópu

© fotolia.com - Paty Wingrove
© fotolia.com - Paty Wingrove
Ertu að hugsa um að fara utan til náms og viltu fá hugmynd um hvað það kostar? Hér er yfirlit yfir skólagjöld í einstökum löndum:

Land

Nemendur frá ESB-ríkjum

 Nemendur frá öðrum ríkjum en ESB

 

Austurríki

Engin skólagjöld

727 evrur á misseri

Belgía —
frönskumælandi hlutinn

835 evrur á ári að hámarki (miðast við tekjur)

Sérstök aukagjöld (í mesta lagi fimmfalt skráningargjaldið)

Belgía —
þýskumælandi hlutinn

425 evrur á ári

600 evrur á ári að hámarki

Belgía —
flæmskumælandi hlutinn

620 evrur á ári að hámarki (miðast við tekjur)

Aukagjöld hugsanleg

Búlgaría

793 evrur á ári að hámarki (fer eftir námsleið)

Aukagjöld hugsanleg

Króatía

Fyrsta árið eru gjöldin greidd af ríkinu; eftir það nema þau 657–1.324 evrum (gjöld eru ákvörðuð af viðkomandi námsstofnun)

Sömu skilyrði og fyrir nemendur frá ESB-löndum

Kýpur

Bachelors-gráða: gjöld greidd af ríkinu
Meistaragráða: 5.125–10.250 evrur

3.417 evrur á misseri

Tékkland

Engin gjöld ef námið fer fram á tékknesku og því er lokið á eðlilegum tíma

Sömu skilyrði og fyrir nemendur frá ESB-löndum

Danmörk

Engin skólagjöld

Aukagjöld hugsanleg (ákvörðuð af viðkomandi stofnun)

Eistland

Engin gjöld ef 60 einingum (ECTS) er lokið og námið fór fram á eistnesku; námsstofnanir geta krafist gjalds ef einingum er ekki lokið

Aukagjöld hugsanleg

Finnland

Engin skólagjöld

Aukagjöld hugsanleg fyrir námsleiðir á meistarastigi sem kenndar eru á ensku

Makedónía (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu)

150–4.000 evrur á ári (háð viðkomandi námsstofnun)

Aukagjöld hugsanleg

Frakkland

Bachelors-gráða: 189,10 evrur á ári
Meistaragráða: 261,10 evrur á ári
Að auki: almannatryggingargjald að upphæð 213 evrur

Aukagjöld hugsanleg

Þýskaland

Engin gjöld (í sumum sambandslöndum eru nemendur krafnir um gjöld ef námið tekur lengri tíma en eðlilegt er)

Engin skólagjöld

Grikkland

Bachelors-gráða: engin gjöld
Meistaragráða: viðkomandi námsstofnun ákvarðar upphæðina

Sömu skilyrði og fyrir nemendur frá ESB-löndum

Ungverjaland

Bachelors-gráða: 740–5.150 evrur
Meistaragráða: 1.449–6.117 evrur
Um helmingur námsplássa er greiddur af ríkinu (engin gjöld); slíkir styrkir eru veittir á grundvelli námsárangurs

Sömu skilyrði og fyrir nemendur frá ESB-löndum

Ísland

485 evrur á ári

Sömu skilyrði og fyrir nemendur frá ESB-löndum

Írland

Bachelors-gráða: 2.750–6.000 evrur
Meistaragráða: 4.000–30.000 evrur

Tvöföld til þreföld upphæð miðað við nemendur frá ESB-ríkjum

Ítalía

192–1.195 evrur (fer eftir tekjum/námsleið/prófgráðu)

Sömu skilyrði og fyrir nemendur frá ESB-löndum

Lettland

Bachelors-gráða: 968–3.557 evrur á ári
Meistaragráða: 818–5.333 evrur á ári
Upphæð ákvörðuð af viðkomandi námsstofnun; um helmingur námsplássa er greiddur af ríkinu (engin gjöld)

Bachelors-gráða: 8.000–12.000 evrur
Meistaragráða: 4.050–15.000 evrur

Furstadæmið Liechtenstein

1.400 evrur á ári við Háskóla Liechtenstein;
aðrar stofnanir ákvarða sín gjöld

Sömu skilyrði og fyrir nemendur frá ESB-löndum

Litháen

Bachelors-gráða: 934–3.241 evra á ári Meistaragráða: 2.108–6.227 evrur á ári
Um helmingur námsplássa eru greidd af ríkinu (engin gjöld)

Aukagjöld hugsanleg (ákvörðuð af viðkomandi stofnun)

Lúxemborg

Bachelors-gráða: 400–800 evrur á ári
Meistaragráða: 400 evrur að hámarki; sumar námsleiðir í hagfræði-/viðskiptafræði kosta þó allt að 17.500 evrur

Sömu skilyrði og fyrir nemendur frá ESB-löndum

Malta

Bachelors-gráða: engin skólagjöld
Meistaragráða: 400 evrur á ári

Aukagjöld hugsanleg

Holland

1.906 evrur á ári

Aukagjöld hugsanleg (ákvörðuð af viðkomandi stofnun)

Noregur

Engin skólagjöld

Engin skólagjöld

Pólland

41 evra á hverju námsstigi

Aukagjöld hugsanleg (ákvörðuð af viðkomandi stofnun)

Portúgal

631–1.066 evrur á ári

Aukagjöld hugsanleg

Rúmenía

Bachelors-gráða: 583–6.728 evrur á ári
Meistaragráða: 525–2.819 evrur á ári (fer eftir námsbraut)

Aukagjöld hugsanleg

Slóvakía

10–100 evrur á ári ef námi er lokið á eðlilegum tíma

2.000–10.000 evrur á ári

Slóvenía

Bachelors-gráða: 1.210–8.188 evrur á ári
Meistaragráða: 2.200–15.659 evrur á ári
Meirihluti námsplássa greiddur af ríkinu (engin gjöld)

Sömu skilyrði og fyrir nemendur frá ESB-löndum

Spánn

Bachelors-gráða: 713–2.011 evrur
Meistaragráða: 1.060–3.952 evrur
(fer eftir námsleið/námsárangri/tekjum)

Aukagjöld hugsanleg

Svíþjóð

Engin skólagjöld

Aukagjöld hugsanleg (ákvörðuð af viðkomandi stofnun)

Tyrkland

Bachelors-gráða: engin skólagjöld
Meistaragráða: 90–211 evrur á ári
Aukagjöld hugsanleg

 

Aukagjöld hugsanleg

Breska konungsríkið – England

Bachelors-gráða: 10.742–11.377 evrur á ári
Meistaragráða: misjafnt (5.051 evra á ári að meðaltali)

Aukagjöld hugsanleg

Breska konungsríkið – Skotland

Bachelors-gráða (fyrir Skota og aðra nemendur frá ESB-löndum utan Breska konungsríkisins): engin skólagjöld
Meistaragráða: misjafnt (5.051 evra á ári að meðaltali)

Aukagjöld hugsanleg (ákvörðuð af viðkomandi stofnun)

Breska konungsríkið – Wales

Bachelors-gráða:11.377 evrur á ári að hámarki
Meistaragráða: misjafnt (5.051 evra á ári að meðaltali)

Aukagjöld hugsanleg

Breska konungsríkið – Norður-Írland

Bachelors-gráða: 4.655 evrur á ári
Meistaragráða: misjafnt (5.051 evra á ári að meðaltali)

Aukagjöld hugsanleg

 

Athugið: þessar upphæðir eru miðaðar við námsárið 2014/15 Fyrir nánari upplýsingar og samanburð milli landa, sjá Eurydice-skýrsluna um námsgjöld og stuðningskerfi á æðra skólastigi í Evrópu.

Útgefið efni: Fim, 19/03/2015 - 11:08Info for young people in the western balkans

Vantar þig ráðgjöf sérfræðings?

Ask us!