Evrópska ungmennagáttin
Upplýsingar og tækifæri fyrir ungt fólk vítt og breitt í Evrópu.

Ódýrari flug

Nú er ekki eins dýrt að taka flugvél og áður var. Hér má skoða vinsælustu bókunarvefsíðurnar fyrir ódýrar flugferðir um Evrópu.

Skyscanner: Býður samanburð á milljónum flugferða til að finna ódýrasta tilboðið. Þú getur leitað að flugi út frá verði og stöðum.

 

Rumbo: Veflæg ferðaskrifstofa þar sem þú getur haft upp á bestu tilboðunum í flugi, hótelgistingu, leyfisferðum, lággjaldaflugi og pöntunum á síðustu stundu.

 

Momondo: Hér má bera saman verðið hjá yfir 700 ferðavefsíðum.

 

LowCostAirlines: Hefur að geyma lista yfir lággjaldaflugfélög í Evrópu og víðar, ennfremur ferðaupplýsingar, þ.á m. borgarhandbækur og krækjur á aðrar lággjaldaleitarvélar fyrir flug.

 

Cheapflights: Veldu upprunaland þitt og þú kemst að því hvaða flugfélög bjóða ódýrt flug.

 

Mundu að á ferðum þínum í Evrópu geturðu skírskotað til réttar þíns sem farþegi. Þú getur jafnvel hlaðið niður appi fyrir snjallsímann þinn sem hefur allar upplýsingar.

Útgefið efni: Mið, 04/06/2014 - 11:08


Tweet Button: 


Info for young people in the western balkans

Vantar þig ráðgjöf sérfræðings?

Ask us!