Frequently Asked Questions

Support and Information

What is ESCO and how is it used in Europass?

ESCO (European Skills, Competences, Qualifications and Occupations) is the European multilingual classification of Skills, Competences and Occupations.     ESCO works as a dictionary, describing, identifying and classifying professional occupations and skills relevant for the EU labour market and education and training.                       

ESCO provides descriptions of 2942 occupations and 13.485 skills linked to these occupations, translated into 27 languages (all official EU languages plus Icelandic, Norwegian and Arabic).     Europass uses ESCO in three ways:  1) Europass users have a pre-pefined list of occupations which they can choose from in their Work Experience section of their profile or CV.  2) ESCO also provides full descriptions of occupations when you choose to click on the "eye" icon. You can then click on the "Learn more" button, which will redirect you to the full information about the specific occupation.

What is accreditation?

Accreditation in the Europass context is the quality assurance or licensing of an organisation or a qualification. An accreditation instance within the Europass context can be used to specify information about two types of Accreditation.

 • Institutional licensing: quality assurance and/or licensing at the level of an organisation. It implies permission for the institution to operate (e.g., issuing a qualification) and is awarded by Public Authorities or delegates thereof.
 • Programme/qualification accreditation: permission to provide a specific programme or qualification. Describes a licensing procedure applied at the level of one or several programmes/qualifications. It implies permission for an institution to provide specific Programmes/Qualifications and is awarded by Public Authorities or delegates thereof.
What is the Qualifications Dataset Register (QDR)?

National authorities can prepare and publish qualifications, accreditation and learning opportunities in Europass through the Qualifications Dataset Register (QDR) platform. The QDR is a tool developed by the Commission to support national authorities to publish their data as ‘linked open data’ which can be published, connected and used more easily.

Europass CV and cover letter editor

Which fields are compulsory in the Cover Letter editor?

In order to create your cover letter, the following fields are compulsory:

- language of the cover letter.

- date format.

- first name(s).

- last name(s).

- subject.

- opening salutations (please fill both boxes, even if only one of them is indicated as mandatory).

- your name (in the "closing" section).

 

The other fields are not compulsory. However, if you fill in the phone number box, you also have to fill in the country code. If you fill in an address you also have to select a country.

How can I add attachments to my Europass CV?

You can share your documents directly from the Europass Library or add a section on your Europass CV with the link to document(s) from your Europass Library.

Sharing document(s) from your Europass Library as a registered user:

 • Step 1: Select the document(s) you want to share by clicking on the checkbox (top left of each document).
 • Step 2:Choose “Share”. from the options.       
 • Step 3: You can choose to adjust the duration of how long people who you’ve shared this link with can view your document(s)  on the popup that appears.
 • Step 4: Click on the “Generate a link” button.

You will get a unique link that you can share with those you want to.

You can also add this link to your Europass CV. 

Please note that documents that you upload to the Europass library will not be automatically included in your Europass CV.

How can I reorder the main sections on my CV?

You can reorder the main sections (education, work experiences) or the sub-sections (individual work experiences)sections manually to display them in the order you want.

To move an entire section

 • Click on the blue arrows you see on the left side of that section.

To move items within a section:

 • Move your mouse to the left of that item. Your cursor will take a different shape (a cross/plus). You can then click, hold and move it up or down (drag and drop) depending on where you want to place that item.
How to unpublish my Europass CV that I published on EURES?

 

To unpublish your Europass CV from EURES you need to:

 •  Log in to your Europass account.
 • Select "Unpublish your CV on EURES" under "Account Settings",
 • Click "Unpublish CV"  on the popup that appears asking if you are sure you want to unpublish your CV on EURES.

Using Europass

Is there a record of all the times that Europass had technical issues?

Yes, if you were not able to use Europass due to instability, you can refer to the Error Log Page for reference. It lists the dates and times when Europass had full or partial inaccessibility, due to planned technical maintenance or unexpected technical problems.

I shared my Europass information via a hyperlink. How can I deactivate that link?
 • Login to your Europass account 
 • Go to the “activity feed” section under the “Me” button.
 • Click on edit (the icon in the shape of a pen on the right) of the specific link.
 • Select “unpublish link” to deactivate that link.
How can I get jobs and course suggestions?

Europass offers jobs and course suggestions by matching them with the skills and interests that you have provided on your profile and the "my skills"  or "my interest"  tools. 

 • Select the "Settings" option under the “Me” button.
 • Click on "Customise suggestion settings".
 • On "Manage suggestions", click on edit.

Switch the button on the right to ON to be able to receive job and course suggestions. You will be able to see personalised suggestions on your Europass dashboard.

Don’t forget to save the changes!

EUROPASS-SNIÐMÁT

Hvað er Europass-færnivegabréfið?

Europass-færnivegabréfið var verkfæri sem bauðst á Europass fram til ársloka 2019. Með því var hægt að búa um safn skjala í einni einstakri skrá. Europass-færnivegabréfið er ekki lengur í boði en aftur á móti geta skráðir Europass-notendur deilt skjölum úr Europass-skjalasafninu sínu.

Hvernig lýsi ég stafrænni færni minni?

Í Europass-prófílnum geturðu tekið saman og flokkað stafræna færni sem þú hefur tileinkað þér. Þú getur búið til lista yfir alla stafræna færni þína, þ.m.t. verkfæri og hugbúnað sem þú kannt að nota og einnig verkefni eða árangur sem þú ert stolt(ur) af. Þú getur lýst verkfærunum sem þú notar í vinnunni eða við námið, og sömuleiðis tólum sem þú notar í frístundum (t.d. samfélagsmiðlar, blogg, leikir). Þú getur skipt færni upp í ólíka flokka, t.d. búið til flokk með stafrænum tólum sem þú notar við hönnun eða fyrir stafræna færni sem þú notar í starfi þínu eða jafnvel gert lista yfir stafræna færni sem þig langar til að tileinka þér.

Hvernig metur maður tungumálafærni sína?

Þú getur metið tungumálafærni þína í Europass-prófílnum. Sjálfsmat á færni merkir að þú ígrundar færni þína og gefur lýsingu á því hve langt kunnáttan nær. Þú fyllir út einfalda sjálfsmatstöflu í Europass-prófílnum til að lýsa tungumálafærni þinni. Þú skoðar hverja lýsingu í sjálfsmatsverkfærinu og velur stigið sem þér finnst best lýsa færni þinni að því er varðar hlustun, lestur, töluð samskipti, framsetningu í töluðu og skrifuðu máli, á hvaða tungumáli sem er. Þú geymir tungumálaskírteinin líka í Europass-skjalasafninu. Sjálfsmatstólið byggir á samevrópska tungumálarammanum.

Þú getur deilt sjálfsmatstöflunni úr Europass-prófílnum með öðrum, s.s. vinnuveitendum og mennta- eða starfsmenntastofnunum.

Hvað varð um Europass-tungumálavegabréfið?

Europass-tungumálavegabréfið var eitt af Europass-skjalasniðmátunum frá árinu 2004. Það var sjálfsmatsverkfæri til að meta tungumálafærni og -hæfni.

Í núverandi Europass hefur tungumálavegabréfið verið samþætt Europass-prófílnum. Það er sá hluti sem nefnist tungumálafærni. Þú getur ennþá metið tungumálafærni þína út frá samevrópska tungumálarammanum og deilt niðurstöðunum með vinnuveitendum eða menntastofnunum eftir þörfum.

Hvað er Viðauki með prófskírteini?

Viðauki með prófskírteini getur hjálpað þér að lýsa háskólamenntun þinni með skýrum og samræmdum hætti.

Hvað er Mat og viðurkenning á starfsmenntun?

Mat og viðurkenning á starfsmenntun getur hjálpað þér að lýsa starfsmenntun þinni með skýrum og samræmdum hætti.

Hvað er Europass-starfsmenntavegabréf?

Europass-starfsmenntavegabréfið getur hjálpað þér að sýna fram á færni sem þú aflaðir þér í starfs- eða námsdvöl erlendis.

FERILSKRÁAR- OG FYLGIBRÉFSRITILL EUROPASS

Nýja Europass-kerfinu var hleypt af stokkunum í júlí 2020. Get ég haldið áfram að nota Europass-ferilskrár og fylgibréf frá því fyrir þennan tíma?

Ef þú bjóst til Europass-ferilskrá eða fylgibréf fyrir júlí 2020 geturðu flutt þessi skjöl inn í netritilinn til að gera breytingar á þeim. Og ef þú skráir þig geturðu búið til Europass-prófíl og geymt skjöl í Europass-skjalasafninu þínu, og þannig gengið að og deilt skjölunum þínum frá einum stað.

Hvernig vistar maður Europass-ferilskrána?

Þegar ferilskráargerðinni er lokið færðu tilkynningu um valkostina sem bjóðast:

Sem skráður notandi geturðu hlaðið henni niður í staðbundið tæki eða geymt hana í Europass-skjalasafninu þínu.

Sem gestanotandi geturðu hlaðið henni niður í staðbundið tæki.

Getur Europass þýtt Europass-ferilskrána og fylgibréfið?

Þú getur búið til Europass-prófíl, Europass-ferilskrá og fylgibréf á 29 tungumálum. Aftur á móti þýðir Europass ekki upplýsingar sem þú hefur þegar fært inn í prófílinn eða skjöl.

Get ég búið til mismunandi útgáfur af Europass-ferilskránni?

Þú getur búið til mismunandi útgáfur af Europass-ferilskránni. Þú getur líka nýtt þér hin ólíku útlitssniðmát sem í boði eru. Skráðir notendur geta geymt mismunandi útgáfur í Europass-skjalasafninu sínu. Gestanotendur geta hlaðið niður mismunandi útgáfum af Europass-ferilskránni og fært þær upp við síðari tækifæri.

Ég hef týnt Europass-ferilskránni minni. Hvað er til ráða?

Ef þú ert gestanotandi eru upplýsingarnar sem þú færir inn í Europass-prófílinn tiltækar í 48 klst. frá síðasta innliti.

Ef þú ert skráður notandi eru upplýsingarnar þínar vistaðar lengur og þú getur vistað Europass-ferilskrár og -fylgibréf í skjalasafninu þínu.

Get ég sniðið Europass-ferilskrána að mínum þörfum?

Með Europass-ferilskráarritlinum geturðu bætt við, fjarlægt og breytt hlutum ferilskrárinnar að vild. Suma hluta hennar, s.s. „Starfsreynsla“ og „Menntun og þjálfun“ má færa til, breyta eða fjarlægja. Þú getur líka búið til sérstaka hluta með heitum sem þú velur, í samræmi við þínar þarfir og reynslu.

Þegar þú hefur lokið við að fylla út þá hluta sem þú vilt nota geturðu valið hentugt skráarútlit úr lista með ólíkum sniðmátum. Þannig má aðlaga útlit og yfirbragð hverrar ferilskráar að einstökum umsóknum.

Hvernig get ég uppfært Europass-ferilskrána mína á netinu?

Ef þú ert skráður notandi geturðu geymt Europass-ferilskrána í Europass-skjalasafninu þínu og gert breytingar á henni hvenær sem er. Ef þú ert gestanotandi geturðu flutt Europass-ferilskrána þína inn í netritilinn, gert allar nauðsynlegar breytingar og hlaðið ferilskránni síðan aftur niður.

Hvar get ég vistað Europass-ferilskrána mína?

Þú getur vistað Europass-ferilskrána á eftirfarandi máta:

 • Í Europass-skjalasafninu þínu (aðeins fyrir skráða notendur)
 • Hlaðið henni niður í staðbundið tæki (borðtölvu eða farandtæki)