You are here

flag

Útgefið efni: 16/04/2013 11:19

Lífsreynsla námsmanns í sjálfboðavinnu

Anjelica Finnegan, frá Bretlandi, deilir sjálfboðaliðalífsreynslu sinni með okkur og útskýrir hvernig hún fékk áhuga á þessu viðfangsefni.

A picture

© iStockphoto.com - MissHibiscus

Anjelica Finnegan er nemandi í framhaldsnámi í stjórnmálafræði og alþjóðatengslum við Háskólann í Southampton. Hún ræðir hér um sjálfboðaliðalífsreynslu sína, þar með talið hlutverk hennar hjá Rannsóknarstofnuninni um sjálfboðastörf og hjá Ráðgjafastofnun námsmanna við Landssamhæfingarstöð um ráðgjöf til almennings.

 

 

Anjelica var málshefjandi á upphafsviðburði Sjálfboðavinnuviku námsmanna 2011, sem haldin var hinn 14. febrúar 2011, í London. Sjálfboðavinnuvika enskra námsmanna safnar saman stofnunum from úr öllum starfsgreinum til þess að halda uppá sjálfboðavinnu námsmanna í framhaldsnámi og æðri menntun.