Evrópska ungmennagáttin

Upplýsingar og tækifæri fyrir ungt fólk vítt og breitt í Evrópu.

Video: 

Danish Presidency EU Youth Conference 2012


EB ungmennaráðstefnan 2012 í Danmörku

Kíktu snöggvast á hvað gerðist á meðan á annarri umferð skipulegar umræðulotunnar um „Þátttöku ungs fólk í lýðræðislegu starfi í Evrópu”stóð, en henni lauk með ungmennaráðstefnunni þar sem gestgjafarnir voru Danir sem þá gegndu formennsku í EB.

Frá 18. til 21. mars 2012 komu fulltrúar frá ýmsum ungmennasamtökum og opinberir starfsmenn frá EB löndum, EB umsóknaraðilalöndum og fleiri saman í Sórey í Danmörku, til þess að ræða virka þátttöku ungs fólks í samfélaginu og umbreytingarferlið yfir í þátttöku í atvinnulífinu.

 

Í rúmlega 3 daga beindu þátttakendurnir sjónum sínum að því hvernig hægt væri að efla sköpunarþrá og færni ungs fólks, með því að halda málstofur þar sem þemu á borð við, stuðningsaðgerðir, innri hvöt, nýsköpun og fjölmiðlarnir voru rædd.

 

Málstofa A: Þátttaka ungmenna og kosningar

 

Málstofa B: Kosningaaldur

 

Málstofa C: Pappírsþurrkur, segway og fiskur

 

Málstofa D: Nýja menntunaráætlunin og ungmennasviðið

 

Málstofa E: Stuðningsaðgerðir og þátttaka

 

Málstofa F: Final Media og þátttaka

 

Málstofa G: Þátttaka ungmenna og nýsköpun